9 uppáhalds "biohacking" tólin mín

Skráðu þig í áskrift til að hlusta á þennan þátt í heild sinni og fá aðgengi að öllum þáttum 360 Heilsu - www.patreon.com/360heilsa Í þessum þætti fer ég yfir þær svokölluðu "biohacking" græjur sem ég nota reglulega til að bæta eða viðhalda heilsunni og bæta árangur og vellíðan. Ég hef prófað mikið af allskonar mismunandi græjum en það er stór hluti af þeim sem hafa fljótlega endað ofan í skúffu. En eftirfarandi listi af 9 biohacking vörum er eitthvað sem ég sé mikið notagildi í og nota að staðaldri eða mjög reglulega til að viðhalda heilsunni, líða betur og ná betri árangri.

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.