Óhefðbundin nálgun á hreyfingu, heilsu og lífsstíl með Núma Snæ
Gestur þáttarins er Númi Snær Katrínarson. Númi er menntaður einkaþjálfari og nuddari ásamt því að vera fyrrum keppnismaður í CrossFit og sundi. Númi hefur stofnað og rekið crossfit stöðvar hérlendis og erlendis og er í dag einn eiganda CrossFit stöðvarinnar Grandi 101. Númi hefur síðustu ár skipt um fókus og fært sig meira frá CrossFit heiminum yfir í öðruvísi nálgun á hreyfingu og heildræna heilsu. Hann hefur þá stofnað fyrirtækið "Movement Lab" ásamt þjálfaranum Wayne Paul. www.movelab.is Skráðu þig í áskrift til að hlusta á þáttinn í heild og fá aðgengi að öllum þáttum 360 Heilsu. www.patreon.com/360heilsa