#121 - Mamma hans Simma, gerðu kaupmála og framhjáhald inná klósetti

Vorum á persónulegu nótum í þessum. Sjálfstæðisflokkurinn er að brenna en samt áttu að kaupa eldinn. Þyrluflug fyrir bændur í göngum, málmleitartæki í framhaldsskóla og gerðu kaupmála! Við fórum í gegnum þá kvöl og pínu sem skilnaður er ásamt því að Simmi sagði ykkur frá subbulegri framhjáhaldssögu inná klósetti. Góða skemmtun!

Om Podcasten

Óvissuferð sem þú vilt ekki að missa af ! hugi@gandalf.is www.facebook.com/70mintur