#125 - Albert laus, kúgun kennara og spurningar sem þú spyrð ekki konuna þína

77min af þéttum pakka. Albert sýknaður og má spila, kennarar vilja hærri laun (eðlilega) og Bjarna Ben fannst kjánalegt að ráðherra hringi í Ríkislögreglustjóra þegar hann gerði það nákvæmlega sama í Ásmundarsals málinu. Þetta og margt fleira í þætti vikunnar. Góða skemmtun!

Om Podcasten

Óvissuferð sem þú vilt ekki að missa af ! hugi@gandalf.is www.facebook.com/70mintur