#127 - Prófa opið samband, ertu miðaldra og hvað á ekki að segja í sexytime

Við prufuðum að opna sambandið, könnuðum hvort við værum miðaldra og hafði borgarstjóri rétt fyrir sér? Við snertum svo lítillega á pólitíkinni, fórum yfir stóra fríhafnar málið og veltum því fyrir okkur hvort Svandís Svavarsdóttir sé að reyna láta flokkinn sinn blæða út. Þetta og svo margt fleira í þætti vikunnar. Góða skemmtun!

Om Podcasten

Óvissuferð sem þú vilt ekki að missa af ! hugi@gandalf.is www.facebook.com/70mintur