#16 - Fer Kata Jak til helvítis, sjö rauð flögg í dateheiminum og Apabólan

Við tættum í gegnum vikuna í þætti vikunar. Séra Davíð Þór Jónsson finnst að hans fyrrverandi eigi stað í helvíti. Apabólan verður síðasta verkefni Þórólfs og Johnny Depp er að rúlla upp réttarhöldunum. Þetta og margt annað sem okkur datt í hug að tala um. Góða skemmtun !

Om Podcasten

Óvissuferð sem þú vilt ekki að missa af ! hugi@gandalf.is www.facebook.com/70mintur