Dagbjört Felstead

Viðmælandi þáttarins er Dagbjört Felstead, hún deilir lífsreynslu sinni. Hún er móðir ungs manns sem er í dag edrú. Hún leiðir okkur í gegnum þá áhrifaþætti sem höfðu áhrif og hvað hún gerði til þess að reyna að koma í veg fyrir að hann myndi fara þessa leið. Dagbjört segir okkur svo frá því að hún lendir svo sjálf í slysi og hvernig aðrir hlutir hafa áhrif á hennar hlutverk. 

Om Podcasten

Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum