Eðvarð Þór

Viðmælendur þáttarins er Eðvarð og dóttir hans Anna. Eðvarð er alkahólisti í bata, sjómaður, stjórnar meðlimur það er von og umfram allt pabbi. Anna er dóttir Eðvarðs. Þetta er einstakur þáttur en í þáttinum þræðir Eðvarð sögu sína og Anna fær að segja okkur hennar upplifun af því hvernig er að eiga pabba sem gat ekki verið til staðar á yngri árum. 

Om Podcasten

Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum