Gunnar Diego

Viðmælandi þáttarins er Gunnar Diego, hann segir okkur frá uppvaxtar árunum þar sem hann upplifði mikið einelti. Á unglings aldrinum kynnist hann hugbreytandi efnum og segist hann ekki gera greinarmun á löglegum og ólöglegum efnum, allt sé þetta flótti. Hann segir að hann sé fixer og mixer, að hann hafi alltaf verið á flótta. Hann lýsir hvernig ástarsambönd, skyndikynni, tölvur, dagdraumar, klám og vímuefni höfðu áhrif á viðhorf sýn og gefur okkur innsýn í hugarheim sinn í gegnum tíðina. Áföllinn sem hann þræðir í gegnum í þættinum eru ótrúleg. Hugrökk tjáning 

Om Podcasten

Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum