Óli Sigurðsson

Viðmælandi þáttarins er líklegasta með eldri sálum sem við höfum hitt, en hann Óli segir okkur frá lífshlaupi sínu sem spannar nú samt ekki nema 20 og eitthvað ár. Hann er sveitastrákur og gefur okkur innsýn í sína upplifun. Við minnum ykkur á að deila og tagga okkur á samélagsmiðlum það er von. 

Om Podcasten

Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum