Pálmi Snær Rúnarsson

Viðmælandi þáttarins er Pálmi Snær rappari og öðlingur. Pálmi segir okkur frá því hvernig var að alast upp í ghettóinu og hvernig erfiðleikar á barnsaldri höfðu áhrif á viðhorf hans til lífsins. Hann var ungur þegar hann byrjaði að selja fíkniefni og segir hann okkur ástæðuna fyrir því... sem er ekki sú sem þú heldur.

Om Podcasten

Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum