Svava Sigurðardóttir

Viðmælandi þáttarins er Svava Sigurðardóttir. Í þættinum segir hún okkur frá feluleiknum, grímunni sem hún hélt útávið. Hún segir okkur að það hafi verið sjokk fyrir fólk að heyra að hún væri á leið í meðferð. Saga Svövu gefur okkur svo góða innsýn í stóran hóp af fólki sem þróar alkahólisma á fullorðinsárum. Við minnum ykkur á að deila og tagga okkur á samfélagsmiðlum það er von

Om Podcasten

Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum