Svavar Georgsson

Viðmælandi þáttarins er Svavar, sagan er stór og viðsnúningurinn enn stærri. Svavar fagnaði 2 ára edrúmennsku nýlega og leiddi hann okkur í gegnum lífið, allt frá því að vera polli í vestmannaeyjum yfir í að búa á götunni í yfir 10 ár. 

Om Podcasten

Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum