48. Davíð Tómas Tómasson - Moodup

Gestur þáttarins heitir Davíð og tók nýlega við sem framkvæmdastjóri Moodup. Davíð er ótrúlega skemmtilegur og hefur mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu ásamt því að brenna fyrir Moodup. Við förum yfir sögu fyrirtækisins sem er svo sannarlega áhugaverð. Styrktaraðilar eru Akademias, Hoobla, YAY, Moodup, Alfreð, Giggó og Dagar.

Om Podcasten

Þættirnir fjalla um mannauðsmál í víðu samhengi. Rætt er við mannauðsstjóra, ráðgjafa og aðra sérfræðinga á sviði mannauðsmála þar sem farið er yfir feril viðmælenda og þau verkefni sem verið er að vinna að hverju sinni.