Apríl vika 4 - Afsakanir með Láru Hafliða og Kollu Björns

Lára Hafliða og Kolla Björns eru þjálfarar Absolute Training. Í þættinum er rætt um afsakanir og hvernig við frestum oft markmiðum okkar útaf þeim. Stundum eru við búin að skilgreiða okkur á ákveðin hátt og þannig búin að búa til afsakanir sem jafnvel ferðast með okkur í gegnum lífið. 

Om Podcasten

Podcast ætlað iðkendum Absolute Training sem og öllum sem hafa áhuga á andlegri og líkamlegri þjálfun.