Af hverju Ísland? - Þáttur 17 - Monika

Monika Katarzyna flutti til Íslands frá Póllandi árið 1995. Ævintýramennska kom henni til Íslands og ætlaði hún sér að vinna og vera á landinu í 6 mánuði. Síðan eru liðin mörg ár og Monika er hér enn, búin að eignast fjölskyldu, mennta sig og búa sér líf fjarri heimahögunum.

Om Podcasten

https://www.facebook.com/afhverjuisland/?ref=page_internal