Ágætis byrjun - 8. þáttur 1988-1998

8. þáttur 1988-1998 Viðmælendur í þessum þætti: Ástráður Eysteinsson, Magnús Þór Þorbergsson, Fríða Björk Ingvarsdóttir, Harpa Þórsdóttir og Kristín Loftsdóttir.

Om Podcasten

Í útvarpsþáttunum Ágætis byrjun ferðast hlustendur í gegnum síðustu hundrað ár af listsköpun landans. Í hverjum þætti verða tekin fyrir nokkur lykilverk úr helstu listgreinum, sem urðu til á hverjum áratug fyrir sig. Kunnáttufólk um menningarsögu þjóðarinnar segir frá þróun, formbyltingum og nýjungum og raddir listamanna úr safni Ríkisútvarpsins hljóma á ný. Umsjón: Guðni Tómasson.