ALDA KAREN HJALTALÍN- ég set mér aldrei markmið! #3

Alda Karen tekur hér gott spjall með Hrefnu Líf og Sigurði um mikilvægi góðra samskipta og að kunna tjá tilfinningar sínar.  Alda Karen segist ekki trúa að aldur sé gott viðmið á færni einstaklings. Heldur á orkuna sem í þér býr og ábyrgðin sem þú tekur.  Í janúar gaf hún út Lífsbiblíuna, ásamt Silju Björk þar sem hún fer yfir sína helstu lífslykla! Bókina er einnig hægt að nálgast í Storytel!  Fann hún hamingjuna? Hlustið á þáttinn til að heyra meira!  Alda Karen á google: -sölu- og markaðsstjóri hjá Ghostlamp -LIFE masterclass fyrirlestar í Laugardalshöll og Eldborgarsal Hörpu.....uppselt! -sérfræðingur í samfélagsmiðlum - 19 ára var hún sölu -og markaðsstjóri hjá Saga Film Bækur sem minnst er á í þættinum -Lífsbiblían; 50 lífslyklar, sögur og leyndarmál. Höfundar: Alda Karen Hjaltalín & Silja Björk Björnsdóttir -Seven Brief Lessons on Physics eftir Carlo Rovelli  ------------------------------------ Instragram: hrefnalif & aldakarenh Lag og texti: Hrefna Líf Ólafsdóttir Útsetning: Vignir Snær Vigfússon  -

Om Podcasten

Dass af gríni sett út í bolla af á mannlegri hegðun og samskiptum sem toppað er með kaldhæðni eftir smekk. Annars sætt og sykurlaust Í þáttunum Áhrifaskvaldur fær Hrefna Líf til sín skemmtilega og einhverja leiðinlega gesti og spyr spurninganna sem þig dreymir um að vita, en þorir ekki spurja. -Hvað fær fólk til að gera og velja ákveðna hluti? -Hvernig getur eins upplifun okkar á sama hlutnum verið gjörólík. -Ef við byrjum á að breyta því sem er rangt í eigin fari. Verður þá auðveldara að breyta öðrum eða aðlagast þeir að bættum venjum? -Hvað mótar okkar?