STJÖRNUSPEKI - Fanney Sigurðardóttir #6

Fanney STJÖRNUSPEKI kom í gott vina-skvaldur til Hrefnu Lífar. Fanney er stjörnuspekingur, miðill, viðskiptafræðingur og skemmtikraftur. Hún kynnir okkur fyrir stjörnukorta lestri, hvernig er að vera miðill sem fær skilaboð að handan  og hvernig hún lætur innsæið um að taka allar ákvarðanir í hennar lífi.  Ásamt því að skjóta mikið á stolta "ljónið" Hrefnu Líf.  ---------------------------------------------------------------------------------------------------- Instagram: fanney_stjornuspeki & hrefnalif Instagram þáttar: ahrifaskvaldurpodcast Lag og texti: Hrefna Líf Ólafsdóttir Útsetning: Vignir Snær Vigfússon

Om Podcasten

Dass af gríni sett út í bolla af á mannlegri hegðun og samskiptum sem toppað er með kaldhæðni eftir smekk. Annars sætt og sykurlaust Í þáttunum Áhrifaskvaldur fær Hrefna Líf til sín skemmtilega og einhverja leiðinlega gesti og spyr spurninganna sem þig dreymir um að vita, en þorir ekki spurja. -Hvað fær fólk til að gera og velja ákveðna hluti? -Hvernig getur eins upplifun okkar á sama hlutnum verið gjörólík. -Ef við byrjum á að breyta því sem er rangt í eigin fari. Verður þá auðveldara að breyta öðrum eða aðlagast þeir að bættum venjum? -Hvað mótar okkar?