Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri

Í þessum þætti fær Ásdís Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóra, til þess að fara yfir með okkur hvað eru stýrivextir, til hvers eru þeir og hvernig er þeim beitt til þess að stýra fjármagnsflæði. Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í mynd á uppkast.is.

Om Podcasten

Þak yfir höfuðið eru vikulegir þættir um fasteignir og fasteignamarkaðinn í umsjón Ásdísar Óskar Valsdóttur. Þættirnir eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í mynd á uppkast.is