Búsetuúrræði barna eftir skilnað

Í þessum þætti fær Ásdís Ósk Valgerði Halldórsdóttur, félags- og fjölskylduráðgjafa og sáttamiðlara til að ræða aðeins um búsetuúrræði barna eftir skilnað og hvaða leiðir eru færar ef forráðamenn eru ekki samstíga.

Om Podcasten

Þak yfir höfuðið eru vikulegir þættir um fasteignir og fasteignamarkaðinn í umsjón Ásdísar Óskar Valsdóttur. Þættirnir eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í mynd á uppkast.is