Fasteignakaup í Flórída

Í þessum þætti fær Ásdís Ósk Guðberg Guðbergsson, löggiltan fasteignasala til að ræða aðeins um ferlið við að kaupa og selja fasteignir í Flórída. Guðbergur hefur verið starfandi á fasteignamarkaði síðan 2004

Om Podcasten

Þak yfir höfuðið eru vikulegir þættir um fasteignir og fasteignamarkaðinn í umsjón Ásdísar Óskar Valsdóttur. Þættirnir eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í mynd á uppkast.is