Framtíðarhorfur á fjármála – og fasteignamarkaði.

Gestur Ásdísar Ósk  í dag er Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi á 3ja ári við Háskóla Íslands. Ingibjörg Gróa setti inn afar áhugaverðan pistil á Fjármálatips og ég ákvað að fá hana í smá spjall í kjölfarið um framtíðarhorfur á fjármála – og fasteignamarkaði.

Om Podcasten

Þak yfir höfuðið eru vikulegir þættir um fasteignir og fasteignamarkaðinn í umsjón Ásdísar Óskar Valsdóttur. Þættirnir eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í mynd á uppkast.is