Gallar og sáttamiðlun í fasteignaviðskiptum - Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Í þessum þætti fær Ásdís Ósk til sín Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur, lögmann og sáttamiðlara, til þess að fara yfir gallamál og sáttamiðlanir. Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í mynd á uppkast.is.

Om Podcasten

Þak yfir höfuðið eru vikulegir þættir um fasteignir og fasteignamarkaðinn í umsjón Ásdísar Óskar Valsdóttur. Þættirnir eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í mynd á uppkast.is