Reynsla Jennýar við fyrstu kaup á höfuðborgarsvæðinu.
Í þessum þætti fær Ásdís Ósk Guðfinnu Jenný Mirru Ringstedtil að ræða um reynslu sína við fyrstu kaup á fasteign á höfuðborgarsvæðinu. Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í mynd á uppkast.is.