Eva Sóley Guðbjörnsdóttir - Úr fótboltalandsliðinu í fjármálastýruna

Gestur þáttarins er Eva Sóley Guðbjörnsdóttir. Eva er í dag fjármálastjóri Icelandair Group og var þar á undan fjármálastjóri Advania, eins stærsta upplýsingatæknifyrirtækis landsins. Hún hefur einnig verið varaformaður bankaráðs Landsbankans og í stjórn Skeljungs. Eva var ung komin á ábyrgðarstöður og aðeins 28 ára gömul var hún gerð að fjármálastjóra Kaupþings eftir hrun bankans. Þar þurfti hún að eiga við ágenga erlenda kröfuhafa sem svifust einskis til að hafa upp á henni og ná fram sínum...

Om Podcasten

Þáttur fyrir fólk með árangursmiðað hugarfar og áhuga á viðskiptum.