Haraldur Þorleifsson - Í hjólastól upp á toppinn

Hvernig er hægt að vera fullur í fimm ár, taka sig svo saman í andlitinu, og á næstu 5 árum búa til eitt flottasta fyrirtæki landsins? Viðmælandi þessa þáttar Haraldur Þorleifsson þekkir það af eigin raun. Hann deilir hér með okkur sinni átakanlegu sögu. Haraldur er lítið þekktur á Íslandi, en er orðin einskonar rokkstjarna erlendis á sínu sviði. Það þarf ekki annað en að googla nafnið hans til að komast að því. Hönnunarfyrirtæki Haraldar, Ueno, veltir um 2,5 milljarði króna...

Om Podcasten

Þáttur fyrir fólk með árangursmiðað hugarfar og áhuga á viðskiptum.