Þetta er gubb - ekki borða það!

Jæja þá er hér 35. þáttur Andvarpsins, sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér! Niðurtalning fyrir 4. maí hafinn og hvað gerist eiginlega þá??? Tvær á röngunni ræða hversdagslífið, deit með bjór í bakpoka, rauða spjaldið á börn og þá hugmynd hvort stemning sé fyrir Andvarpsferð?Þátturinn er í boði Slow Cow og VÍS

Om Podcasten

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.