Tjúllaðar í tuðinu

Það er komið að þessu enn á ný. Tvær mæður, tveir staðir, tveir símar, ein sál sem heitir Andvarpið. Hér er upphafið að endinum, næsta Covid skeið framundan, við verðum með ykkur alla leið! Já og ekki fylgja uppeldisreglum Kattholts, þær eru pínu yfir strikið.

Om Podcasten

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.