331. Þarf alltaf að vera grín? lúseramove

Í þessum þætti skoðum við sögur lúsera – hópum, hugmyndum og byltingum sem fóru af stað með stór markmið en hrundu í sundur, gleymdust eða misstu dampinn. Við rýnum í hvernig þetta fólk hreyfir sig og spókar sig um og komumst að því alvarlegasta í þessu öllustum. Við erum lúserarnir. mbk, kv, njótið

Om Podcasten

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.