1. Séreignarstefnan

Við ræðum um húsnæðismálin út frá séreignarstefnunni, hvað er séreignarstefnan, hvernig stuðlar hún að raunverulegu valfrelsi og eykur fjárhagslegt sjálfstæði fólks.

Om Podcasten

Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason ræða málefni út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins fyrir opnara, frjálsara og skemmtilegra samfélagi.