4. Iðnnám

Við fjöllum um stöðu iðn, starfs- og verknáms í menntakerfinu okkar. Meðal annars frumvarp sem Áslaug Arna hefur lagt fram til að gefa þeim nemendum aukin tækifæri til að bæta við sig menntun og afhverju það er mikilvægt að breyta viðhorfi til iðnmenntunar.

Om Podcasten

Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason ræða málefni út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins fyrir opnara, frjálsara og skemmtilegra samfélagi.