5. Viðtal: Hildur Björnsdóttir

Í þessum þætti tökum við viðtal við Hildi Björnsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur vakið athygli fyrir skörulega framkomu og sterka framtíðarsýn fyrir Reykjavíkurborg. Hún hóf afskipti af stjórnmálum á síðasta ári og við ræddum við hana um málefni borgarinnar.

Om Podcasten

Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason ræða málefni út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins fyrir opnara, frjálsara og skemmtilegra samfélagi.