9. Af hverju nýsköpun ?

Nýsköpun er undanfari þeirra miklu tæknibreytinga sem við höfum séð og upplifað á síðustu árum. Við ræðum afhverju við leggjum áherslu á að verja fjármunum í nýsköpun og hvernig tækifærin felast í því að hvetja til þess að leggja áherslu á nýsköpun, rannsóknir og þróun. Hvort sem við lítum til einka- eða ríkisrekstursins. Þannig getum við fjölgað störfum, aukið framleiðni, hagsæld, kaupmátt og fjölgað stoðum atvinnulífsins.

Om Podcasten

Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason ræða málefni út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins fyrir opnara, frjálsara og skemmtilegra samfélagi.