Aukasaga: Kynlífsdúkkan sem hvarf

Sumar kynlífsdúkkur eru svo raunverulegar að mörgum þykir nóg um. En hvað segja þessar eftirmyndir af kvenlíkömum okkur um framtíðina?

Om Podcasten

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli. Umsjón: Anna Marsbil Clausen