Björn Orri og fótboltadraumurinn

Það virtist skrifað í stjörnurnar að hann yrði atvinnumaður í knattspyrnu. Þegar boltinn fór að rúlla, tók hann þó aðra stefnu en búist var við.

Om Podcasten

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli. Umsjón: Anna Marsbil Clausen