Edda Stephen og útskriftarferðin

Augu þeirra mættust á norrænni krá á Spáni, mitt í hópi skandínavískra handboltastráka og Verzló skvísa í útskrifarferð. Þetta myndi aldrei virka.

Om Podcasten

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli. Umsjón: Anna Marsbil Clausen