Eiríkur og sveitarómantíkin

Eiríkur ólst upp í sveit á tíma sem virðist mun fjarlægari en hann er í raun; tíma þar sem fregnir af fæðingu systur berast í gegnum sveitasímann.

Om Podcasten

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli. Umsjón: Anna Marsbil Clausen