Fanney og feðrunin

Fanney hélt að hún væri með krabbamein en það reyndist sem betur fer rangt. Hún var ólétt! En hver var pabbinn?

Om Podcasten

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli. Umsjón: Anna Marsbil Clausen