Hreindís, Hulda og tilhlaupið

Hulda og Hreindís voru bestu vinkonur en þær langaði báðar að vera meira. Það var hinsvegar svolítið sem flæktist fyrir.

Om Podcasten

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli. Umsjón: Anna Marsbil Clausen