Miriam og endurfundirnir

Miriam var ekki hjá pabba sínum þegar hann dó en hún var á æskuslóðum hans. Og æska hans hélt áfram að toga í hana.

Om Podcasten

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli. Umsjón: Anna Marsbil Clausen