Valentínusarþáttur: #Regnus

Regn ætlaði aldrei að fara í fjarsamband. Helst ætlaði hán hreint ekki að byrja með sís-karlmanni aftur. En svo birtist Færeyingur á Twitter.

Om Podcasten

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli. Umsjón: Anna Marsbil Clausen