Bassi Maraj tell all þátturinn

Rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj... Hver er hann í raun og veru? Hlustendur fá að skyggnast bakvið tjöldin í raunveruleikaþættinum Æði, heyra hvaða Bassa fannst um Lóu þegar hann hitti hana fyrst og komast að því hver framtíðarplön Bassa eru. Bassi rekur það hvernig það var að fara í hlaðvarpsþáttinn Karlmennskan og hvaða afleiðingar það hafði fyrir hann.

Om Podcasten

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.