Ekki veipa of mikið

Uppistandið, mömmu-retreatið, ný sería af Morning Show, brúðkaup Paris Hilton, Succession (og sú óumdeilanlega staðreynd að Tom er aðalpersónan), Fortuna Invest og tími andhetjunnar. Stelpurnar eru solo í þætti vikunnar og living.

Om Podcasten

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.