Kamilla Einarsdóttir

Klámkynslóðin, Eymdin og lausnin á loftslagsvandanum. Kamilla Einarsdóttir hefur marga fjöruna sopið, hún er einn skemmtilegasti rithöfundurinn í augnablikinu og heldur fylgjendum sínum á Twitter á tánum. Nýjasti Athyglisbresturinn fjallar að þessu sinni um hugðarefni Kamillu, ást hennar á tónleikum, vinnu hennar á strippstað rétt fyrir aldarmótin, það að elska eymdina og lausn hennar á loftslagsvandanum. Svo tölum við að sjálfsögðu um heita gaura og piss.

Om Podcasten

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.