Rebecca Scott Lord

"Can a man and a woman truly ever be in an instagram story together?" Loksins fengum við þriðju bestu okkar úr grín-tríóinu Fyndnustu mínar í pod-ið, enga aðra en fjöllistakonuna Rebeccu Scott Lord. Við ræðum sýninguna Björn Bragi Djöfulsson, fjölskylduhátíð í álveri, Millionaire Matchmaker, Pokémon og þá uggvænlegu staðreynd að þetta er líklegast illkvitnasti þáttur Lóu hingað til. ATH þátturinn fer mestmegnis fram á engil-saxnesku!

Om Podcasten

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.