Samræmist ekki framtíðarsýn Begga Mássonar

Í veipskýi í Egilsstofu á Útvarpi 101 ræddu Salka og Lóa við reyndan podcastara, Skoðanabróðir, ábyrgðarking og dyggan hlustanda Athyglisbrests, Bergþór Másson. Kveiksþátturinn með Þóri Sæm, Leynilöggan og samskipti kynjanna. Geta karlmenn elskað konur eins og þeir elska karlmenn? Vita perrar að þeir eru perrar?

Om Podcasten

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.