15. Þáttur - Atli & Elías í 10 ár

Í dag eru 10 ár liðin síðan tökur hófust á kvikmyndinni ÓRÓI, en þar kynntust Atli og Elías. Hér þræða þeir í gegnum þau verkefni sem aldrei komu út, en á sama tíma mynduðu það vinasamband sem bjó til þetta forláta hlaðvarp.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.