19. Þáttur - 2019 í hnotskurn

Atli og Elías eru í jólaskapi, með jólabjór, og þræða síðasta ár saman, en gaman!

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.