21. Þáttur - Kompan opnar aftur!

Nú hefur kompan opnað aftur og Atli & Elías hafa snúið aftur og vita ekkert hvað þeir eiga að tala um, rétt eins og venjulega.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.